Winmau
Winmau hefur þjónað milljónum pílukösturum út um allan heim í meira en 70 ár og er langstærsti framleiðandi á píluspjöldum í heiminum í dag og er leiðandi merki í hinum stóra píluheimi. Öll píluspjöld sem Winmau framleiðir uppfylla keppnisskylirði WDF ( World Darts Federation).
Winmau hefur fengið þá viðurkenningu að vera valið vörumerki leiðandi pílusamtaka um allan heim og þar á meðal í Bretlandi, Suður Afríku, Belgíu, Ástralíu, Sviss, Noregi, Ítalíu, Tyrklandi og Filippseyjum.
Winmau fjárfestir mikið í að kynna leikinn alla leið frá grasrótum og upp á atvinnustig.
Winmau styrkir meðal annars heimsmeistarana Michael van Gerwen, Dennis Priestley, Andy Fordham, Mark Webster, Steve Beaton, Scott Waites, Scott Mitchell og Trina Gulliver ásamt stjörnum eins og Joe Cullen, Simon Whitlock, Daryl Gurney, Mervyn King og mörgum öðrum alþjóðlegum leikmönnum.
